Farfuglar

Tugþúsundir gæsa eru nú í Austur-Skaftafellssýslu lang mest heiðargæsir. Mikið er líka af gæsum á Suðurlandi og Austurlandi og líklegast víða um land. Yfir 2000 helsingjar voru syðst í Álftarfirði (A) og mikið af heiðargæsum og töluvert af grágæsum. 45 margæsir sáust á flugi við Þvottárskriður og ein á túni við Hnauka í Álftarfirði. Um 370 hrafnsendur voru … Continue reading Farfuglar